Dagurinn 8. febrúar markar viss tímamót í uppbyggingu nýs meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut. Mikilvægt er að almenningur kynni sér vel þær breytingar sem verða á akstri bæði einkabíla og strætisvagna um svæðið í nálægð við Landspítala", segir Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri NLSH
Í frétt frá Nýjum Landspítala kemur fram að mikilvægt sé að virða allar merkingar sem komið verður upp og tengjast þessari stóru framkvæmd, sem og þær hjáleiðir sem verða til vegna lokunarinnar.
Fréttina má lesa hér