Á málþinginu munu þrír góðir gestir ávarpa gesti:
Staðan á Hringbrautarverkefninu - í máli og myndbandi
Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH ohf.
Verkefni framundan hjá Landspítala
Lilja Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri Hringbrautarverkefnisins hjá Landspítala
Nýtt húsnæði geðþjónustu Landspítala - tækifæri og þjónusta við sjúklinga
Nanna Briem, forstöðumaður geðþjónustu Landspítala
Verið öll velkomin!
Stjórn Spítalans okkar