Skoða eignasafn ríkisins

Heilbrigðisráðherra, fjármálaráðherra og forsætisráðherra ræða nú um hvort hægt sé að selja eitthvað af eigum ríkisins til að fjármagna sjúkrahúsbyggingu. Kristján Þór Júlíusson heilbriðisráðherra sagði í fréttum RÚV að hann vildi láta skoða eignasafn ríkisins með það í huga hvort ekki væri þar að finna leið til að fjámagna nýbyggingar Landspítala.   Sjá frétt RÚV hér