Gunnar Svavarsson, stjórnarformaður Nýs Landspítala ohf. fagnar því að gert er ráð fyrir milljarða framlagi til framkvæmda við nýjan Landspítala í fimm ára fjármálaáætlun ríkisins, sem kynnt var 29 apríl s.l. Í viðtalinu kemur m.a. fram að öll verk í byggingaverkefninu við Hringbraut eru á áætlun. Viðtalið má lesa hér.