Öll verk á áætlun

Gunn­ar Svavars­son, stjórn­ar­formaður Nýs Land­spít­ala ohf. fagnar því að gert er ráð fyr­ir millj­arða fram­lagi til fram­kvæmda við nýjan Landspítala í fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­ins, sem kynnt var 29 apríl s.l.  Í viðtalinu kemur m.a. fram að öll verk í byggingaverkefninu við Hringbraut eru á áætlun. Viðtalið má lesa hér.