Fréttir frá Nýja Landspítalanum (NLSH ohf) október 2024

- Hér eru glænýjar framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítalanum, NLSH ohf. Eins og sést hér eru fjölmörg verkefni í gangi. Meðferðarkjarninn nánast fullklæddur að utan, bílastæða og tæknihús uppsteypt, rannsóknarhús komið "upp úr jörðinni" og framkvæmdir við byggingu heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands að hefjast með jarðvinnu.
- Einnig gerð grein fyrir viðbyggingu við Grensás og stækkun sjúkrahússins á Akeureyri, allt verkefni á ábyrgð NLSH. Gríðarlega umfangsmikil og mikilvæg verkefni í höndum félagsins og verkefni komin vel á veg. Mikið verk þó framundan næstu árin, flest fram til ársins 2030. Sjá frétt nr. 101 
 
https://www.nlsh.is/fjolmidlasamskipti/framkvaemdafrettir/