Dagskrá aðalfundar
Að loknum aðalfundarstörfum mun Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala kynna stöðuna á verkefninu 15. mars 2018, Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt hjá hönnunarteyminu Corpus3 fjallar um hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar og Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri notendavinnu á Landspítala, ræðir mikilvægi notendastýrðar hönnunar sjúkrahúss.
Lokaorð flytur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherrra
Stjórnin