Aðalfundur Spítalans okkar verður 10. mars á Nauthól

Ásta Möller hjúkrunarfræðingur verður fundarstjóri aðalfundar og María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga flytur lokaorð.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og talsmaður Corpus-hópsins gefa aðalfundargestum kostur á að kíkja inn í meðferðarkjarnann með þrívíddartækni. 
Dagskrá er sem hér segir:
1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara
2.      Skýrsla stjórnar lögð fram
3.      Reikningar lagðir fram til samþykktar
4.      Lagabreytingar
5.      Ákvörðun félagsgjalds
6.      Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
7.      Önnur mál.
 
Verið öll hjartanlega velkomin!
Stjórnin.