Aðalfundur Spítalans okkar verður 10. mars á Nauthól
27.02.2020
Ásta Möller hjúkrunarfræðingur verður fundarstjóri aðalfundar og María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga flytur lokaorð.Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og talsmaður Corpus-hópsins gefa aðalfundargestum kostur á að kíkja inn í meðferðarkjarnann með þrívíddartækni. Dagskrá er sem hér segir:1. Kosning fundarstjóra og fundarritara2. Skýrsla stjórnar lögð fram3. Reikningar lagðir fram til samþykktar4. Lagabreytingar5. Ákvörðun félagsgjalds6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga7. Önnur mál. Verið öll hjartanlega velkomin!Stjórnin.