Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður haldinn þriðjudaginn
12. mars 2019 kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura (Víkingasal)
Dagskrá aðalfundar
Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Henrik Erikson, framkvæmdastjóri nýbygginga við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn flytja erindi um reynslu Dana af byggingu nýs húsnæðis Ríkisspítalans.
Öll hjartanlega velkomin!
Kveðja, stjórnin.