Aðalfundur Spítalans okkar heitir á stjórnvöld og þjóðina alla

Svavar Gestsson og Ásta Möller
Svavar Gestsson og Ásta Möller

 Svavar Gestsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra lagði fram eftirfarandi ályktun á aðalfundinum sem fundargestir samþykktu samhjóða:

„Aðalfundur landsamtakanna Spítalans okkar lýsir fullum stuðningi við nýjan Landspítala við Hringbraut og heitir á stjórnvöld og þjóðina alla að standa saman um þessa mikilvægu framkvæmdir til að bæta heilbrigðisþjónustu landsmanna“.