Aðalfundur Spitalans okkar 2024

Aðalfundur Spítalans okkar verður haldinn þriðjudaginn 23 apríl n.k. á Nauthól og hefst kl. 15.00. Núna í þessum mánuði eru 10 ár frá stofnfundi Spítalans okkar og verður þess minnst á aðalfundinum. 

 

Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður haldin þriðjudaginn

23. apríl 2024 kl. 15.00 á Nauthól, Nauthólsvegi 106

 

Dagskrá aðalfundar   

 

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
  7. Önnur mál.

Að loknum aðalfundi verður haldið málþing, verður auglýst síðar

Stjórnin.