Flýtilyklar
113.stjórnarfundur
10.11.2024
Spítalinn okkar
113. fundur stjórnar
Haldinn 16. apríl 2024 í Grósku Bjargargötu 1 kl.16:00.
Mćttir voru Anna Stefánsdóttir form., Ţorkell Sigurlaugsson varaform., Anna Lilja Gunnarsdóttir, Guđrún Ágústsdóttir, Erling Ásgeirsson, Gunnlaug Ottesen og Jón Ólafur Ólafsson.
Stjórnarform. Anna Stefánsdóttir setti fund og stjórnađi.
- Fundargerđir.
- Fundargerđir 110,111, og 112 funda voru lagđar fram og samţykktar án athugasemda.
- Ađalfundur 23. apríl n.k.
- Rćtt var um form fundarins. Ađalfundurinn mun standa frá kl.15:00 til kl. 16:00. Ţá hefst málţing undir kjörorđinu „Áherslur nćstu 5 ára“. Ţar munu flytja erindi ţeir Runólfur Pálsson forstjóri LSH, Gunnar Svavarsson framkvćmdastjóri NLSH ohf, og Jón Hilmar Friđriksson forstöđum. hjá LSH. Áćtlađ er ađ málţinginu ljúki kl. 17:30. Ţorkell mun athuga hvort Ingibjörg Pálmadóttir er tilbúin ađ vera međ lokaorđ á málţinginu.
- Breytingar á lögum Landsamtakanna Spítalinn okkar.
- Ţorkell lagđi fram og fór yfir lögin međ áorđnum breytingum sem fráfarandi stjórn mun leggja fram á ađalfundinum ţann 23. apríl n.k.
- Fyrirhugađar breytinga miđa ađ ţví ađ útvíkka starfsemi samtakanna í takt viđ tíđarandann.
- Reikningar félagsins fyrir 2023.
- Anna Lilja Gunnarsdóttir lagđi fram og kynnti reikninga samtakanna fyrir starfsáriđ 2023. Ţar kom fram lítilsháttar halli vegna ársins 2023 sem byggir á ađ ekki voru innheimt félagsgjöld fyrir áriđ 2022, sem hefđu skilađ sér ađ hluta inn á áriđ 2023 og félagsgjöld fyrir áriđ 2023 voru međ eindaga á árinu 2024 og skila sér ţess vegna ekki inn á rekstraráriđ nema ađ litlu leyti áriđ 2023.
- Önnur mál
- Rćtt um ađ veglegar veitingar verđi fram bornar ađ loknum ađalfundinum, fyrir málţingiđ, í tilefni af 10 ára afmćli samtakanna. Fariđ var yfir ýmis framkvćmdaratriđi s.s. auglýsingar vegna ađalfundarins og málţingsins o.fl..
- Anna form. bauđ upp á ljúffenga tertu í tilefni ţess ađ ţetta var hennar síđasti stjórnarfundur sem og Önnu Lilju og Guđrúnar. Ţeim var ţakkađ fyrir samstarfiđ en viđeigandi ţökkum verđur ađ sjálfsögđu komiđ á framfćri á ađalfundinum.
Fundi slitiđ kl.17:30
Fundargerđ ritar Erling Ásgeirsson