7. fundur stjórnar

7. stjórnarfundur  haldinn 18.ágúst kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Elísabet Ólafsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Garđar Garđarson, Gunnlaug Ottesen,  Jón Ólafur Ólafsson (hluta af fundinum) og Ţorkell Sigurlaugsson.   Fjarverandi: Bjarney Harđardóttir

Fundarritun: Gunnlaug Ottesen

 1)      Fundargerđir síđstu funda undirritađar.

2)      Verkefni á haustmisseri.

Fjámögnunar- og kynningarmál

  • Rćtt var um ţá umrćđu sem hefur veriđ í fjölmiđlum undanfarnar vikur um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala. Fram kom ađ mjög mikilvćgt vćri ađ útbúa markađs- og kynningaráćtlun fyrir samtökin og hafa ţannig áhrif á fréttaflutning um máliđ. Einnig kom fram ađ mikilvćgt vćri ađ verkefnahópar um kynningarmál og fjármögnun ynnu ţétt saman.
  • Verkefnahópur um kynningarmál mun hittast nćst ţann 26. ágúst.
  • Verkefnahópur um fjármögnun mun útfćra enn frekar hugmyndir um fjármögnun.
  • Rćtt var ađ ţrátt fyrir ađ kynningarritiđ okkar um félagiđ vćri mjög gott ţá ţyrfi ađ taka saman meira efni međ rökin međ málinu og efni sem hćgt er ađ nýta í umrćđu um máliđ.
  • Fundarmenn skiptu međ sér verkum um ađ skođa óformlega afstöđu ţingmanna til málsins.

 Stofnfélagar/stuđningsmenn

  • Fram kom ađ fjöldi félaga vćri núna um 465 og markmiđ um ađ fjölga ţeim í 1000 á árinu vćri enn raunhćft.

 Fjáröflun

  • Fram kom ađ fljótlega yrđu sendir út innheimtuseđlar vegna árgjalds til félaga en árgjaldiđ er 2500 kr. á ári.
  • Veriđ er ađ skođa međ hvađa hćtti vćri hćgt af afla félaginu fjármagns til reksturs samtakanna.

 3)      Önnur mál:

  • Sjúkrahótel: Veriđ er ađ ganga frá samningi viđ verkfrćđistofu um fullnađarhönnun hótelsins.
  • Ákveđiđ var ađ stjórnarfundir yrđu haldnir ađra hverja viku, á mánudögum kl. 16:00.
  • Nćsti fundur stjórnar verđur 1. sept. kl. 16:00 í Háskólanum í Reykjavík.

 Fundi slitiđ kl. 18.00


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is