Flýtilyklar
32. fundur stjórnar
Spítalinn okkar – landsamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
32. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 2. nóvember 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.
Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll bođuđu Oddný Sturludóttir og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.
Gestur fundarins voru félagar frá Betri spítala á betri stađ ţau Guđjón Sigurbjartsson, Gestur Ólafsson og Kristín Gunnarsdóttir.
Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.
- Fundargerđ 31. fundar samţykkt og undirrituđ.
- Fundur međ félögum úr samtökunum Betri spítali á betri stađ. Fundarmenn kynntu sig. Formađur Spítalans okkar kynnti landsamtökin, tilurđ, tilgang og markmiđ. Í framhaldi kynntu gestirnir frá Bsbs sína sjónarmiđ. Í lokin voru umrćđur um mismunandi sjónarmiđ samtakanna án ţess ađ ţađ leiddi til einhverrar sameiginlegrar niđurstöđur.
- Önnur mál. Engin.
Fundi slitiđ kl. 18:00.
Nćsti fundur verđur mánudaginn 16. nóvember kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.
Gunnlaug ritađi fundargerđ.