31. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök  um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 31. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 19. október 2015 kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Oddný Sturludóttir.  

Gestur fundarins var Magnús Heimisson almannatengill.

 Anna setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđir 30. fundar samţykktar og undirritađar.
  2. Stađa byggingaverkefnisins:   Fréttir frá bygginganefnd: Formađur kynnti stöđuna á byggingaverkefninu. Fram kom m.a. ađ auglýst hefur veriđ eftir verkefnastjóra fyrir byggingverkefniđ og tilbođ vegna byggingaframkvćmda og jarđvegsvinnu viđ sjúkrahóteliđ verđa opnuđ nk. fimmtudag. Nánari upplýsingar og nýjustu fréttir frá NLSH má nálgast á heimasíđu Nýs Landspítala (www.nyrlandspitali.is).
  3. Kynningarmál:  Eftir málţingiđ 13. október – hvađ svo?  Málţingiđ gekk í alla stađi mjög vel og allir hlutađeigandi mjög ánćgđir. Mikill samhljómur var í erindum ţeirra sem töluđu og jákvćđni varđandir ţćr framkvćmdir sem hafnar eru á Hringbraut. Um 100 manns komu á málţingiđ og höfđu margir ţeirra veriđ í sambandi viđ formann samtakanna til ađ tjá ánćgju sína og ţakkir. Erindi málţingins voru tekin upp og verđa birt á vefmiđlum samtakanna. Stjórn mun fylgja málţinginu eftir međ birtingu efnis og greinaskrifum.   Atvinnulífiđ á Hringbraut: Formađur kynnti stöđu málsins. Fyrri ţátturinn verđur sýndur á morgun, ţriđjudaginn 20. október en sá ţáttur fjallar ađallega um starfsemi Landspítala. Seinni ţátturinn verđur svo sýndur viku síđar og fjallar hann ađallega um starfsemi Spítalans okkar.
  4. Önnur mál:  Engin.

 Fundi slitiđ kl. 18:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 2. nóvember kl. 16:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is