Flýtilyklar
115. fundur stjórnar
115. fundur stjórnar
Haldinn 28.maí 2024 í höfuđstöđvum LSH Skaftahlíđ 24, Reykjavík og á vinnusvćđi NLSH viđ Hringbraut kl.9:00–12:00.
Tilefni fundarins var heimsókn Birgitte Rav Degenkolv forstjóra (CEO) Hvidovre Hospital ásamt fylgdarliđi.
Mćttir voru úr stjórn Spítalans okkar Ţorkell Sigurlaugsson form., María Heimisdóttir, Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir og Erling Ásgeirsson. Ađrir stjórnarmenn Anna Sigrún Baldursdóttir, Gunnlaug Ottesen og Jón Ólafur Ólafsson bođuđu forföll. Frá LSH Jón Hilmar Friđriksson og Lilja Stefánsdóttir. Frá Hvidovre Hospital Tina Holm Nielsen, Kurt Stig Jensen, Jakob Hendel og Birgitte Rav Degenkolv.
Dagskrá fundarins :
1. Nýbyggingin í Hvidovre.
2. Spítalinn okkar almannasamtök.
3. Nýr Landspítali
4. Heimsókn á byggingarsvćđiđ viđ Hringbraut.
1. Birgitte Rav Degenkolv forstjóri Hvidorve Hopital kynnti 43.000 ferm. viđbyggingu og endurbćtur á eldri byggingum. Einnig rakti hún helstu breytingar og nýjungar í starfsemi spítalans sem nýtt og betra húsnćđi gerđi mögulegt. Notađi hún glćrukynningu máli sínu til stuđnings. Ađ loknu máli sýnu sýndi Birgitte frumlegt og vel gert myndband sem varpar ljósi á verkefniđ „ađ flytja spítala“. ( Ath. Vísađ er til glćrukynningar og myndbands um frekari upplýsingar undir ţessum liđ.)
2. Ţorkell Sigurlaugsson form. Spítalans okkar kynnti landssamtökin Spítalinn okkar og rakti starf samtakanna sl. 10 ár. Ţorkell fór einnig yfir nýjar áherslur í starfseminni, sem samţykktar voru á síđasta ađalfundi samtakanna 23.apríl sl. Nokkrar umrćđur sköpuđust eftir erindi Ţorkels og var mörgum spurningum beint til Ţorkels sem hann og ađrir stjórnarmenn svöruđu vel og greiđlega. Var ađ heyra á viđbrögđum gestanna ađ ţeim ţćtti mikiđ til starfsemi samtakanna koma og óskuđu ţeir samtökunum formanni og stjórn velfarnađar í störfum sínum.
3. Jón Hilmar Friđriksson verkefnastjóri hjá LSH kynnti verkefniđ nýr Landspítali í máli og myndum. Var gerđur góđur rómur ađ erindi hans sem var fróđlegt og vel flutt. Ađ lokum svarađi hann spurningum gestanna og tók ţátt í umrćđum.
4. Kl. 11:00 fóru hinir erlendu gestir ásamt Erling Ásgeirssyni í heimsókn á verkstađ viđ Hringbraut. Ţar tók á móti hópnum Magnús Heimisson sem vísađi hópnum til gestastofu í vinnubúđunum. Ţar kynnti Gísli Georgsson verkefnisstjóri ýmsar tćknilausnir sem verđa innleiddar í nýja spítalanum svo sem sjálfkeyrandi vagna til flutnings á líni, mat og öđrum varningi, innan spítalans, rörpóst fyrir lyf og blóđsýni, sogkerfi fyrir óhreint lín ofl.. Einnig fór Gísli yfir helstu nýjungar í myndgreiningartćkjum og lýsti nýjum skurđstofum og viđeigandi tćkjabúnađi. Gestirnir sýndu erindi Gísla mikinn áhuga enda ţekkja ţeir viđfangsefniđ frá fyrstu hendi. Í lokin spurđu gestirnir um erlenda samstarfsađila NLSH. Gísli hafđi handbćrar ađgengilegar upplýsingar um ţá. Ţá kom í ljós ađ í mörgum tilfellum er um sömu ráđgjafa ađ rćđa í Hvidovre og viđ Hringbraut.
Ađ loknu erindi Gísla tók Árni Kristjánsson stađarverkfrćđingur NLSH viđ Hringbraut viđ hópnum. Í gulum vestum og međ öryggishjálma á höfđi gekk hópurinn um byggingarsvćđiđ og Árni lýsti ţví sem fyrir augu bar.
Ţar međ lauk ţeim ţćtti heimsóknarinnar er snýr ađ NLSH og Spítalanum okkar. Heimsóknin var upplýsandi og ánćgjulega fyrir alla ađila.
Heimsókninni á Hringbraut lauk kl.12:00.
Fundargerđ ritar Erling Ásgeirsson