114. fundur Spítalans okkar

114. fundur stjórnar

Haldinn 14. maí 2024 í Grósku Bjargargötu 1 kl.14:00.

Mćttir voru Ţorkell Sigurlaugsson form., María Heimisdóttir, Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir og Erling Ásgeirsson.

Anna Sigrún Baldursdóttir tók ţátt í fundinum á Teams frá Svíţjóđ.

Gunnlaug Ottesen og Jón Ólafur  Ólafsson bođuđu forföll. 

Stjórnarform. Ţorkell Sigurlaugsson setti fund og stjórnađi.

Dagskrá fundarins :

1.      Undirritun stjórnarmanna fyrir Félagaskrá (skattsins) ţar sem breytingar urđu á stjórn og formennsku.

2.      Stjórnin skiptir međ sér verkum. (varaformađur, ritari og   gjaldkeri).

3.      Heimsókn frá HvidŘvre hospital

4.      Umrćđur um helstu verkefni fram undan skv. útvíkkun á hlutverkefni félagsins.

5.      Heimasíđan, Facebook, kynningarmál og fjölgun félagsmanna.

6.      Önnur mál

 

1.     Fundargerđ ađalfundar undirrituđ af fundarritara Erlingi Ásgeirssyni. Eyđublöđ frá  RSK vegna breytingar á skipan stjórnar voru undirrituđ af ţeim stjórnarmönnum sem voru til stađar á fundinum ţau Anna Sigrún Baldursdóttir , Gunnlaug Ottesen og Jón Ólafur Ólafsson verđa ađ undirrita  viđ fyrstu hentugleika, sum rafrćnt.

2.     Stjórnin skipti međ sér verkum og Ţorkell Sigurlaugsson, sem kosinn var formađur á ađalfundi, lagđi til ađ  María Heimisdóttir verđi varaformađur, Erling Ásgeirsson ritari og Gunnlaug Ottesen gjaldkeri. Ţetta var allt samţykkt samhljóđa, en Gunnlaug var ekki á fundinum en Ţorkell mun rćđa viđ hana sérstaklega.  Jón Ólafur Ólafsson og Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir međstjórnendur.

3.     Guđlaug Rakel kynnti heimsókn frá Hvidövre hospital sem hún stendur fyrir. Ţann 26. maí nk. koma 4 ađilar frá Hvidövre til landsins í ţeim tilgangi ađ kynna sér stöđu heilbrigđismála hér á landi og sér í lagi ađ frćđast um framkvćmdirnar viđ Hringbraut. Einnig til ađ kynna sitt byggingaverkefni. Ţriđjudaginn 28. maí er áformađur fundur međ gestunum í höfuđstöđvum LSH í Skaftahlíđ kl. 9:00 – 12:00. Danirnir munu ţar vera međ kynningu á nýbyggingum í Hvidövre og flutningum í hinn nýja spítala. Ţorkell form. mun kynna samtökin Spítalinn okkar. María mun rćđa viđ Jón Hilmar og Lilju frá LSH um ţátttöku ţeirra á fundinum og Erling / Ţorkell munu rćđa viđ Gunnar Svavarsson NLSH um kynningu og skođunarferđ á byggingarstađ viđ Hringbraut milli kl. 11:00-12:00 sama dag.

4.     Umrćđur um helstu verkefni fram undan međ tillit til breytinga á samţykktum félagsins. Rćtt um ađ velja af kostgćfni ţau mál sem samtökin munu leggja áherslu á. Í ţví sambandi var mönnum tíđrćtt geđheilbrigđismál og byggingu nýrrar geđdeildar. Einnig var rćtt um göngudeildarhús međ viđbótar legurýmum. Göngudeildarhúsiđ mun tilheyra 2. áfanga framkvćmdanna viđ Hringbraut sem er ófjármagnađur. Ţorkell heyrir í Gunnari međ ţađ.

5.     Kynningarmál og fjölgun félaga eru tengd mál. 

  • Brýnt er ađ koma rekstri heimasíđu og Facebook í fastara og betra horf, formađur er međ ţađ til athugunar hvernig ţví verđu best fyrir komiđ.
  •  Formađur brýndi fyrir stjórnarmönnum á hafa augu og eyru opin fyrir nýjum félögum og ţađ munar um hvern og einn.
  • Fram kom hugmynd um ađ nálgast hin ýmsu fag- og stéttarfélög í heilbrigđisgeiranum međ ţađ ađ markmiđi ađ bjóđa félögum ţar inngöngu í samtökin Spítalinn okkar, svo sem félög lćkna og landsamtök heilbrigđisstofnana Rćđa einnig viđ samtök sjúklinga, velferđarsviđ Reykjavíkur o.fl., GOTT AĐ ELDAST verkefniđ (Berglind Magnúsdóttir) o.fl. Margar góđar hugmyndir rćddar  en ţarf ađ forgangsrađast og vinnast frekar.

6.     Undir liđnum önnur mál var rćtt um breytingar á lögunum um NLSH. Rćtt um ađ fá góđa kynningu á málinu um leiđ og ţađ er tímabćrt.

 

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 15:30

Fundargerđ ritar Erling Ásgeirsson


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is