Flýtilyklar
112.stjórnarfundur
10.11.2024
112. fundur stjórnar
Haldinn 26. mars 2024 í Grósku Bjargargötu 1 kl.15:00.
Mćttir voru Anna Stefánsdóttir form., Ţorkell Sigurlaugsson varaform.,Guđrún Ágústsdóttir, Erling Ásgeirsson. Gunnlaug Ottesen og Jón Ólafur Ólafsson voru á TEAMS.
Stjórnarform. Anna Stefánsdóttir setti fund og stjórnađi.
- Ađalfundur Spítalans okkar 23. apríl n.k.
- Stjórnarkjör. Ţorkell upplýsti um nýja stjórnarmenn sem gefa kost á sér til stjórnarsetu á ađalfundinum 23. apríl n.k. Ţađ eru ţćr Anna Sigrún Baldursdóttir, María Heimisdóttir og Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir. Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Erling Ásgeirsson gefa öll kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Ţorkell Sigurlaugsson gefur kost á sér sem formađur stjórnar.
- Fundarstjóri. Helga Már Halldórsson arkitekt hefur tekist á hendur fundarstjórn á ađalfundinum.
- Fundarstađur ađalfundarins er Nauthól í Nauthólsvík.
- Erindi í lok fundar. Rćtt var um ađ fara fram á ţađ viđ Gunnar Svavarsson ađ hann vćri međ erindi í lok fundarins, Anna Stefánsdóttir tók ađ sé ađ rćđa viđ forstjóra LSH um ađ hann eđa einhver á hans vegurm vćri einnig međ erindi í lok fundarins.
- Önnur mál.
- Nokkur umrćđa varđ um breytingar á samţykktum (lögum) Spítalans okkar. Einkum er ţađ 4. grein sem ágreiningur var um. Ákveđiđ var ađ fella út „ađ auka stuđning viđ mönnun og rekstur Landspítala“. Ţorkell tók ađ sér ađ umorđa greinina og senda á stjórnarmenn í tölvupósti.
Fundi slitiđ kl.17:30
Fundargerđ ritar Erling Ásgeirsson