Flýtilyklar
Ađalfundur og málţing í dag 15. mars kl. 16.00 á Hótel Natura
15.03.2018
Dagskrá ađalfundar
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögđ fram
- Reikningar lagđir fram til samţykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörđun félagsgjalds
- Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
- Önnur mál.
Ađ loknum ađalfundarstörfum mun Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóri Nýs Landspítala kynna „stöđuna á verkefninu 15. mars 2018“, Ögmundur Skarphéđinsson arkitekt hjá hönnunarteyminu Corpus3 fjallar um „hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar“ og Guđrún Björg Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri notendavinnu á Landspítala, rćđir mikilvćgi notendastýrđar hönnunar sjúkrahúss.
Lokaorđ flytur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherrra
Stjórnin