Flýtilyklar
Ađalfundur Spítalans okkar verđur 9. júní
Ađalfundurinn Spítalans okkar verđur í Nauthól, Nauthólsvík, 9. júní kl. 16.00.
Fundarstjóri: Ásta Möller, hjúkrunarfrćđingur og fyrrverandi alţingismađur.
Dagskrá ađalfundarins er sem hér segir
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögđ fram
- Reikningar lagđir fram til samţykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörđun félagsgjalds
- Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
- Önnur mál
Viđ óskum eftir áhugasömu fólki í stjórn - tilnefningar berist til Ţorkels Sigurlaugssonar - thorkellsig@gmail.com
Á ađalfundi verđa eftirfarandi erindi:
Skyggnst inn í međferđarkjarnann
Ögmundur Skarphéđinsson, arkitekt
Hlutverk međferđakjarna í baráttu viđ smitsjúkdóma
Már Kristjánsson, farsóttalćknir og yfirlćknir smitsjúkdómalćkninga Landspítala
Rafrćn samskipti, tćkninýjungar og framtíđarsýn í heilbrigđismálum
María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands flytur lokaorđ.
Veriđ öll hjartanlega velkomin á ađalfund Spítalans okkar 2020 á Nauthól!