70. fundur stjórnar

70. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 15. mars 2018 kl. 17.45-18.00 á Hótel Natura

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll Jón Ólafur Ólafsson og Oddný Sturludóttir.

Dagskrá:

 1.      Stjórn skiptir međ sér verkum.   Formađur leggur til ađ Oddný Sturludóttir verđi ritari, Kolbeinn Kolbeinsson verđi gjaldkeri og Ţorkell Sigurlaugsson verđi varaformađur. Samţykkt.

2.      Ađalfundur og málţing.  Fjölmennt var á ađalfundi og málţingi eđa nálćgt 70 manns ţegar mest var.  Mikill hugur í fólki og góđur rómur gerđur ađ erindunum á málţinginu.  Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherra flutti lokaorđ. Hún sagđi m.a ađ mikill hugur vćri í ríksstjórninni ađ ljúka viđ Hringbrautarverkefniđ og ađ byrjađ yrđi á međferđarkjarnanum á ţessu ári.  Stjórnarmenn ánćgđir međ fundinn.

3.      Önnur mál. Nćsti fundur ákveđin 10. apríl n.k.

 

Fundi slitiđ kl. 18.00

 

Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is