68. fundur stjórnar

68. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 12-13.00  ađ Skúlagötu 21.

 

Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Oddný Sturludóttir.

 Gestir fundarins voru Gunnar Svavarsson framkvćmdastjóri NLSH og Magnús Heimisson, almanntengill

 1        Samţykkt fundargerđar frestađ.

2        Stađan á Hringbrautarverkefninu. Gunnar fór yfir stöđuna á framkvćmdum viđ Hringbraut, sem hafa fengiđ nafniđ Hringbrautarverkefniđ.  Hönnun međferđarkjarna gengur vel, Bygginganefndarteikningar verđa sennilega lagađar inn í lok mars. Stefnt er ađ útbođsauglýsingu í gatna og lóđaframkvćmdir viđ Hringbraut 15.mars n.k. Ekki er búiđ ađ skipa nefnd um opinberarframkvćmdir eftir ríkistjórnarskipti seint á síđasta ári, ţess vegna hefur forval í hönnun rannsóknarhús frestast. Byrjađ er ađ klćđa sjúkrahóteliđ, en bygging ţess hefur dregist mikiđ og seinkun á afhendingu ţess orđin eitt ár.  Talsverđ umrćđa skapađist um ástćđur seinkunarinnar og hvernig megi koma í veg fyrir slíkt á nćstu árum.

3        Ađalfundur 2018.  Dagskrá ađalfundarogmálţings rćdd og samţykkt verđur send félögum 1. mars n.k.  Ekki hefur tekist ađ frambođ til stjórnar fyrir Sigríđi Rafnar.  Edda Hermannsdóttir gefur ekki kost á sér til endurkjörs til skođunarmanns. Magnús Péturson gefur kost á sér.

  1. 5.      Kynningarmál. Drög ađumsögn um tillögu til ţingsályktunar um faglega óháđa stađarvalsgreiningu rćdd. Ákvđiđ ađ fela Önnu og Ţorkeli ađ ljúka vinnu viđ umsögnina og senda inn.

Fréttabréf stjórnar til félaga er í vinnslu og verđur sendt út 9. mars.

       6.   Önnur mál, engin.

 

Fleira ekki gert fundi slitiđ kl. 13.20.

Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir   


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is