Flýtilyklar
68. fundur stjórnar
68. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 12-13.00 ađ Skúlagötu 21.
Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Oddný Sturludóttir.
Gestir fundarins voru Gunnar Svavarsson framkvćmdastjóri NLSH og Magnús Heimisson, almanntengill
1 Samţykkt fundargerđar frestađ.
2 Stađan á Hringbrautarverkefninu. Gunnar fór yfir stöđuna á framkvćmdum viđ Hringbraut, sem hafa fengiđ nafniđ Hringbrautarverkefniđ. Hönnun međferđarkjarna gengur vel, Bygginganefndarteikningar verđa sennilega lagađar inn í lok mars. Stefnt er ađ útbođsauglýsingu í gatna og lóđaframkvćmdir viđ Hringbraut 15.mars n.k. Ekki er búiđ ađ skipa nefnd um opinberarframkvćmdir eftir ríkistjórnarskipti seint á síđasta ári, ţess vegna hefur forval í hönnun rannsóknarhús frestast. Byrjađ er ađ klćđa sjúkrahóteliđ, en bygging ţess hefur dregist mikiđ og seinkun á afhendingu ţess orđin eitt ár. Talsverđ umrćđa skapađist um ástćđur seinkunarinnar og hvernig megi koma í veg fyrir slíkt á nćstu árum.
3 Ađalfundur 2018. Dagskrá ađalfundarogmálţings rćdd og samţykkt verđur send félögum 1. mars n.k. Ekki hefur tekist ađ frambođ til stjórnar fyrir Sigríđi Rafnar. Edda Hermannsdóttir gefur ekki kost á sér til endurkjörs til skođunarmanns. Magnús Péturson gefur kost á sér.
- 5. Kynningarmál. Drög ađumsögn um tillögu til ţingsályktunar um faglega óháđa stađarvalsgreiningu rćdd. Ákvđiđ ađ fela Önnu og Ţorkeli ađ ljúka vinnu viđ umsögnina og senda inn.
Fréttabréf stjórnar til félaga er í vinnslu og verđur sendt út 9. mars.
6. Önnur mál, engin.
Fleira ekki gert fundi slitiđ kl. 13.20.
Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir