Flýtilyklar
67. fundur stjórnar
67. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 13. febrúar 2018 kl. 12.00-13.00 ađ Skúlagötu 21.
Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.
1. Fundargerđ 65. fundar samţykkt.
2. Ađalfundur 2018
Ađalfundur verđur haldinn 15. mars nk. kl. 16:15. Formađur gerđi grein fyrir undirbúningi ađalfundar. Búiđ er ađ ákveđa dagskrá, fundarstjóra og hvernig ađalfundurinn verđur auglýstur en skýrsla stjórnar og ársreikningur eru verkefni í vinnslu ásamt ţví ađ finna stjórnarmann í stađ Sigríđar Rafnar. Einnig kom fram ađ breytingar verđa á endurskođendum félagsins.
3. Kynningarmál
a) Umsögn um tillögu til ţingsályktunar – fyrir 2. mars
Rćtt var um umsögn Spítlans okkar um tillögu til ţingsályktunar um óháđa, faglega stađarvalsgreiningu fyrir nýtt ţjóđarsjúkrahús. Umsögnum á ađ skila fyrir 2. mars. Ákveđiđ var ađ fela formanni og varaformanni ađ koma međ tillögu ađ umsögn til stjórnar. Rćtt var um ađ hafa umsögnina ítarlega og byggja hana á ţeim stađreyndum sem liggja fyrir um ţćr stađarvalsgreiningar sem átt hafa sér stađ undanfarin ár.
b) Fréttabréf til félaga
Fram kom ađ formađur myndi taka saman og senda fréttabréf til félagsmanna, megin inntak fréttabréfins verđa upplýsingar um stađarvalsumrćđuna sem er í gangi, stöđuna á framkvćmdum viđ Hringbraut, ásamt upplýsingum um vćntanlegan ađalfund.
4. Önnur mál
Engin önnur mál.
Fleira ekki gert.
Fundargerđ ritađi Gunnlaug Ottesen