Flýtilyklar
59. fundur stjórnar
59. stjórnarfundur haldinn þriðjudaginn 11. september 2017 kl. 12-13.00 að Skúlagötu 21.
Mættar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Oddný Sturludóttir, Jón Ólafur Ólafsson, og Þorkell Sigurlaugsson. Forföll; Kolbeinn Kolbeinsson og Sigríður Rafnar Pétursdóttir
1. Upplýsingafundur með félögum – undirbúningur Rætt um að halda fundinn í nóvember. Varðandi efnistök þá var rætt um fá hönnuði meðferðarkjarnans til að fjalla um hönnunarvinnuna og nýjungar í hönnun sjúkrahúsa. Einnig rætt um að nauðsyn þess að kynna stöðuna á byggingaverkefninu, hvar það stendur. Fram kom í umræðum að þær tafir sem orðnar eru á byggingu sjúkrahótelsins séu óviðundandi fyrir verkefnið og ekki síður fyrir starfsemi Landspítala.
2. Önnur mál. Engin
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.50
Anna Stefánsdóttir ritaði fundargerð