Flýtilyklar
4. fundur stjórnar
Spítalinn okkar – landsamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
4. stjórnarfundur haldinn 19. maí kl. 15.00 í Heilsuverndarstöđinni.
Mćtt voru: Anna Elísabet Ólafsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Garđar Garđarson, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Bjarney Harđardóttir bođađi forföll
1) Fundargerđ 3. fundar ekki undirrituđ, vegna athugasemda
2) Nýbyggingar Landspítala – hvađ er framundan. Gestir fundarins voru Gunnar Svarvarsson formađur bygginganefndar NLSH og Stefán Veturliđason, verkefnastjóri.
Ţeir fóru yfir stöđuna á byggingaverkefninu og ţau verkefni sem eru í gangi. Forvali vegna fullnađarhönnunar bygginganna er lokiđ. 3 hönnunarhópar fullnćgja kröfum um hönnun stćrri húsanna og 5 hönnunarhópar um fullnađarhönnun sjúkrahótels. Heilbrigđisráđherra afhendir útbođsgögn vegna lokađs útbođs í fullnađarhönnun sjúkrahótels 21 maí nk. Fram kom ađ ekki verđi fariđ í ađ fullnađar hanna međferđarkjarna og rannsóknarstofukjarna fyrr en búiđ er ađ tryggja fjármögnun verkefnisins. Framkvćmdatími bygginganna er áćtlađur 2015-2022. Eftir ţví sem byggingartíminn er lengri ţví kostnađarsamari verđur framkvćmdin. Rćtt um endurnýjun eldri húsa, en búiđ er ađ áćtla kostnađ vegna ţess. Mikiđ rćtt um mögulegar fjármögnunarleiđir m.a sölu ríkiseigna. Spítalinn okkar getur haft forystu um ađ fylgja eftir hugmyndum ráđherra um sölu eigna.
3) Önnur mál
a) Anna hefur rćtt viđ Kristján L. Möller alţingismann um ađ koma á stjórnarfund. Hans er vćnst 2. júní nk.
b) Samráđsţing bygginganefndar NLSH verđur haldiđ 4. júní nk. í Barnaspítala Hringsins -Hringsal
Fundi slitiđ kl. 17.00
Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir