12. fundur stjórnar

12. stjórnarfundur  haldinn 27. október  kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni

Mćtt voru:  Anna Stefánsdóttir,  Garđar Garđarson, Jón Ólafur Ólafsson  og Ţorkell Sigurlaugsson.  Bjarney Harđardóttir og Gunnlaug Ottesen  bođuđu forföll.

Gestur fundarins var Magnús Heimisson.

 

  1. Fundargerđ 11. fundar lögđ fram og undirrituđ.
  2. Kynningarmál – Magnús kynnti undirbúning viđ viđburđin 8.og 9. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.  Auglýst verđur í dagskránum og skjáauglýsingar á N4.  Bjarni Jónasson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri og Anna verđi í föstudagsviđtali á N4 föstudaginn 7. nóvember. Björn Eiríkur Björgvinsson, bćjarstjóri opnar viđburđin . Erindi flytja ţrír starfsmenn Sjúkrahússins og tveir starfsmenn Háskólans á Akureyri. Einnig verđur erindi frá notenda ţjónustu Landspítala.  Sjá dagskrá.  Anna, Jóhannes M. Gunnarsson og Ţorkell fara norđur.  Fundur menn rćddu viđburđin og fóru yfir myndir og glćrusýningu notađ verđur á viđburđinum. Nokkar ábendingar kom fram viđ  hvoru tveggja.
  3. Fjármögnunarleiđir – umrćđu frestađ til nćsta stjórnarfundar
  4. Erindi frá Jóni Hjaltalín Magnússyni, verkfrćđingi og stofnfélaga – erindinu vísađ til verkefnahóps um fjármögnun.
  5. Önnur mál
    1. Samningur viđ Landsbankann um styrk til kynningarstarfsins verđur undirritađur 30 október nk.

 

Fundi slitiđ kl. 18.00

Anna Stefánsdóttir  ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is