Umfjöllun um Landspítala í ţćttinum Atvinnulífiđ á sjónvarpsstöđinni Hringbraut

 

Páll Matthíasson forstjóri tók á móti Sigurđi K. Kolbeinssyni í anddyri Landspítala á Hringbraut. Í máli Páls kemur m.a. fram ađ Landspítali er stćrsti vinnustađur landsins međ rúmlega 5.000 starfsmenn. Á Landspítala eru 670 legurúm og ţangađ koma ríflega 100.000 manns á ári, sumir oftar en einu sinni. Rúmlega 220.000 komur eru á göngudeildir og um 98.000 manns koma á bráđamóttöku árlega.

Páll rćddi um mikilvćgi ţess ađ fá nýtt húsnćđi fyrir starfsemi Landspítala, bćđi fyrir sjúklinga og starfsfólk. Ţá rćđir Páll í ţćttinum gjafir til Landspítala sem skipta mikilu máli fyrir starfsemina, ekki síst tćkjagjafir. Í ţćttinum heimsótti Sigurđur skurđstofur Landspítala á Hringbraut ásamt hjartadeild.  

Horfa má á allan ţáttinn hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is