Ţörf Landspítala fyrir nýjan spítala er gríđarleg

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala undrast úrtöluraddir um stađsetningu nýbygginga Landspítala viđ Hringbraut í pistli á heimasíđu Landspítala í dag. Í pístlinum rćđir hann ţćr ađstćđur sem uppi eru á sjúkrahúsinu nú um stundir vegna mikilli veikinda sem herja á ţjóđina. Segir hann m.a. "Viđ ţessar ađstćđur er algerlega óţolandi ađ heyra enn úrtöluraddir um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut. Hér er alvörumál á ferđinni sem snýst um öryggismál allra landsmanna. Eftir 15 ára yfirlegu hefur stađsetning spítalans veriđ ákveđin og ţeir sem kjósa ađ hleypa ţessu máli upp nú ţegar framkvćmdir eru hafnar og málinu hefur veriđ siglt í höfn verđa ađ gera sér grein fyrir ábyrgđ sinni. Hver einasti dagur sem uppbyggingin tefst, fyrir atbeina ađila međ afar takmarkađ vit á rekstri eđa uppbyggingu háskólasjúkrahúss er alvörumál".

Hér má lesa allan pistilinn 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is