Flýtilyklar
Svandís Svavarsdóttir, Ögmundur Skarphéðinsson, Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Svavarsson flytja erindi á málþingi Spítalans okkar
12.03.2018
Málþing Spítalans okkar 15. mars 2018 hefst kl. 16.45, að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum.
Dagskráin er sem hér segir:
Hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar.
- Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt hjá hönnunarteyminu Corpus3
Hvers vegna notendastudd hönnun sjúkrahúss?
- Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir, verkefnastjóri á Landspítala
Hringbrautarverkefnið – staðan í dag.
- Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH
Lokaorð flytur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
Verið öll hjartanlega velkomin á málþingið og aðalfundinn!