Flýtilyklar
Skýr vilji Alţingis til uppbyggingar húsnćđis Landspítala
Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Páll Matthíasson forstjóri Landspítala rita grein í Fréttablađiđ í dag um uppbyggingu húsakosts Landspítala. Ţar kemur fram ađ tími uppbyggingar sé hafin, enda sé víđtćk samstađa um nauđsyn ţess ađ endurnýja húsnćđi spítalans.
Í greininni fara ţeir yfir ţau rök sem liggja ađ baki stađarvali viđ Hringbraut. Fram kemur ađ viđ stađarvaliđ hafi veriđ horft til ţriggja ţátta: góđs ađgengis, hagkvćmni í uppbyggingu og samstarfs viđ stofnanir. Niđurstađan sé ávallt sú sama ađ Hringbrautin hafi ţá kosti sem vega ţyngst hvort sem horft er til faglegra eđa fjárhagslegra ţátta. Greinina má lesa hér