Flýtilyklar
Samstarf sviđsráđs heilbrigđisvísindasviđs, Spítalans okkar og NLSH.
28.02.2016
Á fundi sem sviđsráđ heilbrigđisvísindasviđ Háskóla Íslands bođađi til, rćddu Anna Stefánsdóttir formađur Spítalans okkar og Jóhannes M. Gunnarsson ráđgjafi hjá NLSH áćtlanir um ađstöđu nemenda heilbrigđisvísindasviđs í nýbyggingum Landspítala.
Einnig voru til umfjöllunar áćtlanir Háskóla Íslands um nýbyggingu fyrir starfsemi heilbrigđisvísindasviđs en í samţykktu deiliskipulagi á lóđ Landspítala viđ Hringbraut er gert ráđ fyrir langţráđum nýbyggingum heilbrigđisvísindasviđs.
Góđar umrćđur voru á fundinum um uppbyggingu Landspítala og mikilvćgt samstrarf heilbrigisvísindasviđs og spítalans. Einhugur var um ađ halda samstarfinu áfram sem samtökin Spítalinn okkar fagna mjög.