Flýtilyklar
Óábyrgt að fresta nýbyggingu Landspítala
25.08.2014
Krístján L. Möller alþingismaður segir að nýbygging Landspítala muni ekki rísa ef ríkisstjórnin ætli að fjármagna bygginguna með framlögum úr ríkissjóði eingöngu. Hann segir að ríkisstjórin verði að fara eftir þingályktuninni sem samþykkt var á Alþingi sl. vor. Katrín Jabobsdóttir segist reiðubúin að skoða aðrar leiðir en ríkisframkvæmd megi það verða til þess að nýbygging Landspítala rísi. Sjá viðtöl í fréttum Stöðvar 2 fimmtudaginn 14, ágúst sl. http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV7EB7C7E8-3133-46A3-BCEF-FE2AFB7BBA12