Málţing og ađalfundur Spítalinn okkar ţriđjudaginn 25.apríl í Nauthól kl. 15.30. Málţing hefst kl. 16.15.

Málţing og ađalfundur Spítalinn okkar ţriđjudaginn 25.apríl í Nauthól kl. 15.30. Málţing hefst kl. 16.15.
Auglýsing málţings Spítalans okkar

Ađ loknum ađalfundi ţar sem Anna Stefánsdóttir, formađur félagsins flytur skýrslu stjórnar verđur á dagskrá málţings kl. 16.15 í fundarsal Nauthóls fjögur áhugaverđ erindi og kynningar: 

  • Ásgeir Margeirsson, verkfrćđingur og formađur stýrihóps um uppbyggingu Landspítala fjallar um framtíđina og hvernig stýrhópur allra framkvćmda sér framtíđina og ţau átaksverkefni sem framundan eru. 
  • Kristín Jónsdóttir, verkefnastjóri Hringbrautarverkefnisins mun kynna hlutverk og sameiningu allrar ransóknastarfsemi Landspíta í eina rannsóknabyggingu tengt Međferđarkjarna.  Ţađ verđur sannarlega bylting á ţessu sviđi. 
  • Davíđ Ţórisson, bráđalćknir og höfundur Leviosa hugbúnađarkerfisins lýsir ţví hvernig hann sér upplýsingatćkni, ný vinnubrögđ og stafrćna ţróun gjörbreyta vinnuumhverfi starfsmanna;- losa ţá meira undan vinnu viđ tölvuna og geta sinnt betur klíniskri starfsemi og ţar međ sjúklingum. 
  • Ađ lokum mun Sigurđur Örn Hektorsson, geđlćknir og yfirlćknir hja Landlćknaeimbćttinu flytja lokaorđ um mikilvćgi geđlćkninga og nýrrar geđţjónustubyggingar. 

 Fundarstjóri: María Heimisóttir f.v. forstjóri Sjúkratrygginga Íslands

         ALLIR VELKOMNIR

 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is