Ađalfundur Spítalans okkar verđur 9. júní

Ađalfundurinn Spítalans okkar verđur í Nauthól, Nauthólsvík, 9. júní kl. 16.00.

Fundarstjóri: Ásta Möller, hjúkrunarfrćđingur og fyrrverandi alţingismađur. 

Dagskrá ađalfundarins er sem hér segir  

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
  7. Önnur mál

Viđ óskum eftir áhugasömu fólki í stjórn - tilnefningar berist til Ţorkels Sigurlaugssonar - thorkellsig@gmail.com

Á ađalfundi verđa eftirfarandi erindi:

Skyggnst inn í međferđarkjarnann
Ögmundur Skarphéđinsson, arkitekt 

Hlutverk međferđakjarna í baráttu viđ smitsjúkdóma
Már Kristjánsson, farsóttalćknir og yfirlćknir smitsjúkdómalćkninga Landspítala 

Rafrćn samskipti, tćkninýjungar og framtíđarsýn í heilbrigđismálum
María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands flytur lokaorđ. 

Veriđ öll hjartanlega velkomin á ađalfund Spítalans okkar 2020 á Nauthól!


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is