Flýtilyklar
Viđreisn Landspítalans
Ţorsteinn Pálsson skrifar á heimasíđu sína „Af kögunarhóli Ţorsteins Pálssonar“ um málefni Landspítala undir heitinu: „Viđreisn Landspítalans“. Ţar segir hann međal annars:
„Starfsemi nútíma sjúkrahúss byggir á ţremur stođum: Fólki,tćkjum og húsnćđi. Nú er svo komiđ ađ ţverbrestir hafa myndast í öllum ţessum ţremur undirstöđum. Viđ getum ekki bođiđ samkeppnishćf laun viđ grannlöndin. Viđ höfum ekki efni á ađ fylgja tćkniţróuninni nógu hratt eftir međ tćkjakaupum. Og viđ ráđum ekki viđ ađ endurnýja húsakostinn međ sómasamlegu móti. Samt er landiđ fleytifullt af peningum. Er ţá ekki einfalt ađ forgangsrađa betur? Ađ einhverju leyti má gera ţađ. Rót vandans er ţó mun dýpri“.