Það þarf þjóðarsátt um heilbrigðismálin og þá sérstaklega um Landspítalann, spítala allra landsmanna. Íslenskt heilbrigðiskerfi hefur dregist aftur úr nágrannalöndum okkar og það jafngildir lakari lífsgæðum og lakari samkeppnishæfni þjóðarinnar", segir Þorkell Sigurlaugsson í grein í Morgunblaðinu.