Á málþinginu munu þrír góðir gestir ávarpa gesti:
Nýr Landspítali í augsýn; Áhrif á starfsemi næstu ára Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala
Tækninýjungar í nýjum Landspítala Jón Hilmar Friðriksson, forstöðumaður hjá Landspítala
Fjölmörg byggingar- og þróunarverkefni næstu árin Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýja Landspítalans
Verið öll velkomin!
Stjórn Spítalans okkar