„Framtíðin bíður ekki“

Í grein í Fréttablaðinu í dag fjalla yfirlæknar á Landspítala og prófessorar við Háskóla Íslands um veigamikil atriði sem tengjast ákvörðun um að reisa þjóðarsjúkrahúsið á lóð Landspítala við Hringbraut. Þar á meðal er uppbygging þekkingarklasa í Vatnsmýrinni.

Í greininni segir: „Þróun og innleiðing nýrrar þekkingar og meðferðar eru meðal hornsteina háskólastarfs á háskólasjúkrahúsi og kennsla og þjálfun nemenda í heilbrigðisvísindum er samofin starfi háskólasjúkrahússins".

Greinina má lesa í heild sinni hér