Málþingið fer fram á Hótel Natura þann 13. október. Það hefst kl. 16 og lýkur kl. 18.
Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
Setning
Anna Stefánsdóttir formaður stjórnar Spítalans okkar
Nýr Landspítali - nýtt heilbrigðiskerfi
Birgir Jakobsson landlæknir
Er ódýrara að reka spítala í nýju húsnæði? Reynsla Norðmanna
Hulda Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri, Norlandia Care Group AS
Nýr Landspítali - nauðsynleg tækniþróun
Gísli Georgsson verkfræðingur á Landspítala
Nýtt húsnæði - aukið öryggi sjúklinga
Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala
Fræðasamfélagið og sérstaða háskólasjúkrahúss
Guðmundur Þorgeirsson prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands
Spítali í borg - skipulag Vatnsmýrar
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar
Lokaorð
Ólöf Nordal innanríkisráðherra
Málþinginu stýrir Svana Helen Björnsdóttir stjórnarformaður Stika