Húsnæði Landspítala er á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið. Elstu byggingar við Hringbraut eru um 80 ára gamlar. Starfsfólk og stjórnendur Landspítala hafa ítrekað sagt húsnæðið vera óboðlegt. Lyftur í húsnæðinu bila nærri vikulega og gangainnlagnir eru algengar. Tómas Guðbjartsson yfirlæknir í viðtali á RÚV