Einstakt tækifæri

Á málþingi Spítalans okkar þann 13. október síðastliðinn ræddi Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala um bætta aðstöðu sjúklinga þegar nýtt húsnæði er risið fyrir starfsemi spítalans. Hún segir að um einstakt tækifæri sé að ræða til að styrkja öryggi sjúklinga en frekar.

Hér má hlusta á erindi Sigríðar