Aðalfundur Spítalans okkar

Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður haldinn fimmtudaginn 

26. mars 2015  kl. 16.15 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M101

 Dagskrá aðalfundar   

 

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
  7. Önnur mál

Erindi á fundinum:

Spítalinn okkar: Hvað má læra af Norðmönnum? - Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Landspítala

Almannatengsl - Magnús Heimisson, almannatengill

 Á undan fundinum kl. 16.00 verður boðið upp á veitingar í Háskólanum í Reykjavík við stofu M101 

Stjórn Spítalans okkar