Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður haldinn fimmtudaginn
26. mars 2015 kl. 16.15 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M101
Dagskrá aðalfundar
Erindi á fundinum:
Spítalinn okkar: Hvað má læra af Norðmönnum? - Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Landspítala
Almannatengsl - Magnús Heimisson, almannatengill
Á undan fundinum kl. 16.00 verður boðið upp á veitingar í Háskólanum í Reykjavík við stofu M101
Stjórn Spítalans okkar