Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

29.11.2025

Samantekt frá fundi með forsvarsmönnum Landspítala og tengdra uppbyggingaraðila

Höfum a.m.k. árlega haldið fund með þessum hóp til að fara yfir stöðu uppbyggingar Landspítala við Hringbraut og nú víðar. Fundarmenn á þessum fundi: Þorkell Sigurlaugsson, Guðlaug Ottesen, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Áslaug Eva Björnsdóttir frá Spítalanum okkar. Runólfur Pálsson forstjóri LSH, Ásgeir Margeirsson frá stýrihóp, Lilja Stefánsdóttir deildarstjóri hjá Landspítala og Gunnar Svavarsson frá Nýja Landspítala ohf. (NLSH).
26.11.2025

Staða framkvæmda Nýs Landspítala og fréttir af verkefninu

Staða byggingaverkefna í byrjun nóvember: - Meðferðarkjarni- Rannsóknahús- Bílastæða og tæknihús- Bílakjallari undir Sóleyjartorgi- Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands- Grensásdeild Landspítala • Starfsmenn Grensásdeildar kynna sér nýtt framtíðarhúsnæði • Niðurstaða í samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
24.11.2025

Umbreytinga þörf í geðheilbrigðisþjónstu fyrir börn

Heilbrigðisráðuneytið birtir nú stöðuskýrslu um fyrsta fasa umbreytinga í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni. Markmið verkefnisins er í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að geðheilbrigðisþjónusta sé aðgengileg um allt land, með skýrum, einföldum þjónustuleiðum, samfelldri þjónustu og samþættingu milli kerfa, sérstaklega þegar kemur að börnum og öðrum viðkvæmum hópum. Fjölmennur þverfaglegur vinnuhópur skipaður fulltrúum frá átta stofnunum vinnur að verkefninu. Frá upphafi verkefnisins hefur verið lögð rík áhersla á notendasamráð til að öðlast dýpri skilning á þjónustunni frá sjónarhóli notenda og úrbætur
12.10.2025

Nýjustu framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítala (NLSH ohf) 8.10.2025

Mörg verkefni eru í gani hvað varðar framkvæmdir hjá nýja Landspítalanum. Það er Meðferðarkjarni, rennsóknarhú, bíastæða og tæknihús og kajallari fyrir bíla gesta og sjúklinga á dagdeild eða í meðferð. Svo eru stór verkefni eins og Hús heibrigðisvísindasviðs HÍ þar sem öll svið heilbrigðisgreina verða kennd og nemendur stutt frá æfingasvæði/klinisk þjálfum nemda og svo byggina

Spítalinn okkar

Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?

Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu. 

Lesa meira