Meðfylgjandi eru um málþingið sem fjallaði kynningar um nýbyggingu Hvidovre spítalans í Danmörku, undirbúning flutninga í meðferðarkjarna LSH og rannsóknarhús og að lokum kynning á verkefni stýrihóps Nýja Landspítalans.
Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?
Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu.