20.12.2025
Í þessari fundargerð eru formenn Landsambands eldri borgara (LEB), Björn Snæbjörnsson og Félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu (FEB) með stjórn Spítalans okkar (SO). Farið yfir starfsemi SO og nýar áherslur aftur síðasta aðalfund og einnig fóru formenn LEB og FEB yfir starfsemi sinna félaga og að lokum hversu margt við gætum átt sameiginlegt með hagsmuni okkar eldri borgara og Spítalns okkar í víðum skilningi starfsemi hans sem styður sem aðalelga við kjarnastarfsemi sem styður við Landspítala.